Hafði Davíð þá rétt fyrir sér ?

Er þetta ekki það sem Davíð var búinn að segja frammi fyrir alþjóð ?

Eru þetta ekki fjárglæframennirnir, spákaupmennirnir og kaupahéðnarnir sem hann lýsti ?


mbl.is Veðjuðu á veikingu krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Davíð og Seðlabankinn ýtti gengi krónunnar upp í óraunhæfar hæðir - reyndi að murka lífið úr útflutningsfyrirtækjunum og neitaði að horfast í augu við að það var aðeins spurning um tíma hvenær krónan félli.

Það var ekkert skrýtið við að bankarnir veðjuðu á veikingu krónunnar á þeim tímapunkti þegar hún var augljóslega allt of sterk - það hefði veriðóeðlilegt ef þeir gerðu það ekki.

Það sem var athugavert var að á sama tíma voru þeir að ota myntkörfulánum að sínum viðskiptavinum ... lánum sem þeir máttu vita að yrðu verulega óhagstæð gengju væntingar þeirra um fall krónunnar eftir.  Sjá einnig það sem ég skrifaði hér http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/entry/697200/

Púkinn, 3.11.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband