21.11.2007 | 14:53
Íţróttamađur ársins 2007 ?
Ţeir sem stjórna vali á íţróttamanni ársins 2007; munu vonandi taka Birgi Leif sterklega inn í myndina ţegar kemur ađ valinu á Íţróttamanni ársins 2007. Hann hefur sýnt okkar ađ ótrúlega miklu er hćgt ađ afreka međ einbeittum og sterkum vilja. Hugprýđi hans er öđrum íţróttamönnum okkar til hvattningar.
Ţeir sem fylgjast eitthvađ međ golfi gera sér grein fyrir hversu smátt nálaraugađ er sem Birgi Leif tókst ađ komast í gegnum í gćr; í annađ sinn á rétt rúmu ári. Ađ fá ađ fylgjast međ ţví svona í beinni eins og kylfingur.is bauđ upp; á er frábćrt. Ađ sjá svo međ eigin augum vippiđ fyrir fugli á 16. eftir ađ hafa lesiđ lýsingu ţeirra Suđurnesjamanna var frábćrt.
Nú hefur Birgir Leifur sett upp öđruvísi áćtlun en í fyrra ţ.s. hann hvíldi nokkur lengi eftir ađ hann vann sér inn keppnisréttin á Evrópumótaröđinni. Nú fer hann mun fyrr í sitt fyrsta mót. Á ţetta fyrsta mót mćtir hann međ sigur á 2.stigi úrtökumótsins og síđan ţennann frábćra árangur á lokamótinu. Mitt álit er ađ hann hafi aldrei veriđ tilbúnari til frekari afreka en akkúrat núna og vonandi gengur ţađ eftir.
![]() |
Birgir byrjar keppnistímabiliđ í Suđur-Afríku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.